24.10.2005
Yfirlýsing frá sonum kvenfrelsisbyltingarinnar í tilefni af kvennafrídeginum
Ástkæru mæður
Það er ykkur að þakka að ásýnd íslensks þjóðfélags hefur breyst gríðarlega á undanförnum þrjátíu árum. Þið sem eruð af þeirri kynslóð kvenna sem flykktist niður á Lækjartorg árið 1975 hafið rutt úr vegi rótgrónum kreddum og arfleitt okkur að fordómalausara samfélagi þar sem fjölbreytt sjónarmið fá að heyrast og takast á.
Breytingarnar hafa ekki einungis komið konum til góða. Með því að brjótast gegn oki almenningsálitsins og taka aðra stefnu en þá er ykkur var mörkuð kynslóð eftir kynslóð settuð þið fordæmi til eftirbreytni. Þetta mikilvæga framtak hefur veitt okkur körlum, ekki síður en konum, hugrekki til að hefja okkur yfir löngu úreltar staðalímyndir.
Fyrir þetta viljum við þakka ykkur.
Stefán Ingi Stefánsson
Flóki Guðmundsson
Bjarni Rúnar Einarsson (www)
Borgar Þorsteinsson (www)
Trausti Óskarsson
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Þórsteinn Ágústsson
Börkur Sigþórsson
Ólafur Stefánsson
Magni Þorsteinsson
Ísak Ívarsson
Eysteinn Ívarsson
Ragnar Freyr Ingvarsson
Jóhannes Tryggvason
Hilmir Ásgeirsson
Már Örlygsson (www)
Sigurjón Guðjónsson (www)
Jóhann Gunnar Bjargmundsson
Guðmundur D. Haraldsson (www)
Andri Reynir Einarsson (www)
Kristján Rúnar Kristjánsson (www)
Björn R. Sveinbjörnsson (www)
Ásgeir H Ingólfsson (www)
Jóhannes Birgir Jensson (www)
Sigurður Sveinn Halldórsson
Oddur Snær Magnússon
Guðmundur Rúnarsson
Freyr Bergsteinsson (www)
Einar Sævarsson
Einar Mar Þórðarson
Sigurður Ólafsson
Finnbogi Óskarsson
Hafsteinn Snæland
Sveinbjörn Bjarki Jónsson
Sverrir Jónsson
Friðrik Árni Friðriksson
Þorbjörn Rúnarsson (www)
Jens ívar Albertsson
Hjörtur Þorbjörnsson
Sigurður Haraldsson (www)
Bragi Skaftason (www)
Hlynur Már Hreinsson (www)
Svavar Knútur Kristinsson (www)
Davíð Kjartan Gestsson
Ágúst Ævar Gunnarsson (www)
Þórður Kristinsson
Ingi Geir Hreinsson
Kári Páll Óskarsson
Ólafur Ingibergsson
Axel Axelsson
Guðmundur Hreiðarsson
Grétar Rafn Árnason
Aðalsteinn Óskarsson
Hjálmar Gíslason (www)
Guðmundur Rúnar Svansson
Einar Valur Bjarnason Maack (www)
Stígur Þórhallsson
Smári Guðnason (www)
Halldór Auðar Svansson
Birkir Fannar Einarsson
Árni Freyr Ársælsson
Egill Örn Sigurðsson
Sigurður Pétur
Viktor Agnar Guðmundsson (www)
Stefán Halldórsson (www)
Daníel Tryggvi Daníelsson
Jón Páll Hilmarsson (www)
Einsi
Georg Eysteinsson
Pétur Örn Pálmarsson
Kristleifur Daðason
Ingi Einar Jóhannesson
Sæunn Tamar Ásgeirsdóttir
Kristján Ingi Þórðarson
Tómas Freyr Kristjánsson (www)
Friðrik Gauti Friðriksson
Kristján Ingi Þórðarson
Pétur Vestegord
Siguringi Þorleifsson
Birgir Eggerts
Jóhann Gauti Grímsson
Kristján Ragnar Kristjánsson
Eva Katrín
Sigurlaug Pétursdóttir
Anton Ásgeirsson
Már Másson
Þorvaldur E. Sæmundsen
Mummi Bumba
Jónas Tryggvi Jóhannsson (www)
Þórunn Helga
Simmi Fúsa
Bríet Bjarnhéðinsdóttir
Árni Jóhannsson (www)
Pálmi F. Randversson
Örn Úlfar Sævarsson
Axel Einarsson
Sverrir Þór Magnússon
Hannes Þór Þorláksson
Birgir Hrafn Hallgrímsson
Kristján Jónsson
Bjarni Kristján Leifsson
Ægir Óskar Gunnarsson
Ómar Olgeirsson
Karel Atli Ólafsson
Gunnar Óli Sölvason
Íris Hólm
Hörður Ásbjörnsson
Ólafur Jens Sigurðsson (www)
Steinar Mar Ásgrímsson
Brandur Bj Karlsson
Ásgeir Vísir Jóhannsson
Gunnar Örn Hjartarson
Kristinn Gunnarsson
Heimir S. Gylfason
Gunnar Friðberg Jóhannsson
Einar Ásgeir Einarsson
Sölvi Rafn Sverrisson
Þórður Matthíasson (www)
Ingólfur Hafsteinsson
Pálmi Gunnlaugur Hjaltason
Pétur Már Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Sævar Ingþórsson
Gísli Jóhannesson
Guðmann Ólafsson
Helgi Sigurðsson
Baldvin Gunnar Ringsted
Hreggviður Heiðberg Gunnarsson
Óskar Björn
Höskuldur Sæmundsson
Gunnar Jónsson (www)
Páll Ágústsson
Ómar Hekim Sunal
Sigurvin Guðmundsson
Heiða Ósk Úlfarsdóttir
Elvar Ásmundsson
Steinar Ólafsson
Lilja Gunnlaugsdóttir
Guðmundur Jóhannsson (www)
Steindór Gunnar (www)
Guðjón Jónsson (www)
Ívar Örn (www)
Steinarr Logi Steinsen
Hilmar Guðmannsson
Elín Inga Ólafsdóttir
Elín Helga
Þórhallur Friðjónsson
Viktor Már Snorrason
Þóroddur Guðmundsson
Gustavo Marcelo Blanco
Árni Svanur Daníelsson (www)
Pétur Björgvin Þorsteinsson (www)
Ágúst Kristmanns
Davíð Kristjánsson (www)
Sindri Snær S. Leifsson (www)
Gísli - Takk amma!
Örn Tönsberg
Haraldur Örn Sturluson
Ingólfur Hartvigsson (www)
Steinþór Aðalsteinn Steingrímsson
Oddur Freyr Þorsteinsson
Þóra Marteinsdóttir
Matthías Rúnar Sigurðsson
Guðbrandur Jónsson (www)
Sveinbjörn Gísli Þorsteinsson (www)
Kári Már Reynisson
Bergstienn Danielsson
Einar Örn Hreinsson
Auðun Steinsen
Heiða Steindórsdóttir
Úlfur A. Einarsson
Hulda J
Elís Mar Einarsson
Magnús Kristmundur Birgisson
Stefán Svan Aðalheiðarson
Þorsteinn Guðnason
Daníel Grímur Kristjánsson
Karl Lilliendahl Viggósson
Aðalheiður Marta Steindórsdóttir
Sölvi Snæbjörnsson (www)
Hjalti Nönnuson
Heidar Orn Stefansson
Birgir Guðmundsson
Daníel Pálmason
Rúnar Gunnarsson
Elmar Torfason (www)
Kristján Atli Ragnarsson (www)
Jóhannes Baldvin Pétursson
Freyr Rögnvaldsson
Árni Hermann Reynisson
Ásta Sólveig Jónsdóttir
Þórarinn Halldór
Konráð Ragnar Konráðsson
Brynjar Smári Hermannsson
Steinþór Freyr
Þura Sigríður Garðarsdóttir
Valur Brynjar Antonsson
Brynjar Björnsson
Ása Ninna Katrínardóttir
Sæunn Pétursdóttir
Brynjar Björn Ingvarsson
Reynir Hubner (www)
Arnar Jóhannsson
Ágúst Elvar Bjarnason
Grettir Einarsson (www)
Jóhannes Gunnar Heiðarsson
Pálmi Steingrímsson
Andrea Ólafs
Elías Jón Guðjónsson (www)
Jón Hjaltason
Margrét Dóra Ragnarsdóttir
Jónas Snæbjörnsson
Brynjólfur Ólason (www)
Bjarki Þórarins
Magnús Guðmundsson
Sveinn Guðmundsson
Valborg Ösp Á.Warén
Jón Gunnar Björnsson
Atli Hjartarson
Vilborg Rós Eckard
Guðmundur Árni Árnason
Sigurður Fjalar Sigurðarson
Kristján Gíslason
Ólöf Pálsdóttir
Þorleifur Magnús Magnússon
Ólafía Lárusdóttir
Rósa Lárusdóttir
Kristinn Örn Jóhannesson
Kolbeinn Marteinsson
Steingrímur Birkir Björnsson
Hans Orri Kristjánsson
Friðrik Gunnarsson
Jóhannes Reykdal
Hólmfríður Ásta Pálsdóttir
Halldor Bjornsson
Pétur Jónsson
Rúnar Gunnarsson
Helga Hrönn Melsteð
Ragnar Hjálmarsson
Reynir Þór Eggertsson (www)
Guðmundur Björnsson (www)
Hildur Björg Ingólfsdóttir
Valgeir G. Ísleifsson
Hjálmar G. Sigmarsson
Gestur Hreinsson
Jón Þór (www)
Ásgeir Magnússon
Jóhannes Runólfsson
Elvar Ingólfsson
Hrönn Sveinsdóttir
Sverrir Davíðsson
Guðrún Ásta Tryggvadóttir
Sigurður R. Þórarinsson
Daði Runólfsson
Tómasi Brynjólfsson (www)
Einar Sindri
Gro Harlem Brundtland
Guðmundur Reynaldsson
Arnar Gíslason
Elsa Margrét Böðvarsdóttir
Magnús Þór Ásgeirsson
Guðni Þorvaldur Björnsson
Jóhann Alfreð Kristinsson
Einar Johnson (www)
Helgi Guðjónsson
Eiríkur Hjálmarsson
Guðmundur Einar Sigurðarson
Pálmi Benediktsson
Hreiðar Oddsson
Ingibjörg Zophoníasdóttir
Jón Thoroddsen
Sigurður Högni Jónsson
Karl Jóhann Garðarsson
Helga Þórey Jónsdóttir (www)
ara Hrund Gunnlaugsdóttir
Haukur Jóhannsson
Finnur Guðmundarson Olguson
Haukur Már Helgason
Margret Cela
Ásdís Sveinsdóttir
Robert Michael ONeill
Jakob Skafti Magnússon
Jón Geir Jóhannsson
Garðar Stefánsson
Gunnar Geir Pétursson
Dofri Jónsson
Veiddin Skjeiddson (www)
Hallur Guðmundsson (www)
Þórir Hrafn Gunnarsson (www)
Þórir Már Jónsson (www)
Sverrir Gunnlaugsson
Guðrún Hjörleifsdóttir
Alls 292 undirskriftir
Alls söfnuðust
292 undirskriftir
og 100 mæður
fengu eintak af
yfirlýsingunni
senda með
tölvupósti.
Lokað var fyrir
póstsendingum og
undirskriftum
26. okt, kl. 18:15.
Við þökkum góðar
undirtektir.